fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Stóð frammi fyrir áhugaverðu vali

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. september 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Damir Muminovic var gestur í hlaðvarpsþættinum, Götustrákar þar sem þeir félagar Bjarki Viðarsson og Aron Mímir fóru yfir hlutina með varnarmanni Breiðabliks.

Damir hefur verið afar farsæll leikmaður í liði Breiðabliks undanfarin ár og átt stóran þátt í góðum árangri liðsins. Í þættinum var hann spurður út í hina ýmsu hluti og meðal annars þetta.

„Hvort myndiru frekar, það er forsíðumynd af þér á DV haldandi á Carlsberg þar sem fyrirsögnin er „Ég á Kópavog“, eða næst þegar þú færð gult spjald þá hendir þú í TikTok dans,“ segir Bjarki Viðarsson, annar af stjórnendum þáttarins.

Damir var ekki lengi að hugsa sig um. „Ég tek DV, ég hef einu sinni komist í ömurlega umfjöllun í DV þegar ég var 18 ára. Mig minnir að þetta hafi verið Óskar, ég var 18 ára pjakkur alltaf á djamminu. Ég held að það hafi staðið Damir kýs áfengi frekar en fótboltann,“ segir Damir.

Það var þó ekki Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks sem skrifaði þetta en hann starfaði á DV á þessum árum. Það var Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri enska boltans í dag sem skrifaði um að Damir væri í agabanni þar sem hann væri hrifnari af bakkus en boltanum.

„Damir Muminovic hefur einnig verið í agabanni hjá liðinu. Bakkus hefur honum þótt meira spennandi en frami í fótboltanum og hefur hann ótt og títt sést í miðbæ Reykjavíkur,“ segir í greinar Tómasar en Damir var þá leikmaður HK.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu