Aron um áfallið sem breytti lífi hans – „Það er svo vont að vera þessi gaur sem er að burðast með allan heiminn“
FókusAron Mímir Gylfason er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hann er annar helmingur vinsæla hlaðvarpsins Götustrákar. Aron hefur alltaf verið opinn um sína fortíð og hvernig hann gekk í gegnum dimma dali til að komast á þann stað sem hann er í dag. „Maður verður að taka sér eins og maður er. Maður er Lesa meira
Íslenskur fíkniefnaheildsali greinir frá því hvers konar fólk verslar helst við hann
FréttirGestur nýjasta þáttar hlaðvarpsins Götustrákar er maður sem lengi hefur verið virkur í sölu og dreifingu á fíkniefnum hér á landi. Hann segist vera heildsali með nokkuð fastan hóp viðskiptavina og stundi ekki smásölu fíkniefna á götum úti. Aðspurður um í hvaða atvinnugreinum hans viðskiptavinir séu helst að starfa í nefnir maðurinn helst til sögunnar Lesa meira
Súkkulaðidrengurinn svarar fyrir tígrisdýrsmyndbandið og dýraníð – „Ég ætla ekki að fara að afsaka þetta“
FókusTónlistarmaðurinn Patrik Snær Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokko, fékk á sig harða gagnrýni í mars eftir að hann birti myndband af sér og tígrisdýri á samfélagsmiðlum. Var Patrik sakaður um dýraníð, en Patrik var ásamt félögum sínum í Dubai að taka upp tónlistarmyndband við lagið Sama um, en myndbandið kom út 17. mars. „Þetta er Lesa meira
Baldur segir mikilvægt fyrir Ísland að treysta ekki alfarið á „þetta reddast“
EyjanBaldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði og forsetaframbjóðandi er nýjasti gestur hlaðvarpsins Götustrákar. Í kynningarstiklu fyrir þáttinn sem er öllum aðgengileg á Youtube ræðir Baldur m.a. um stöðu Íslands sem smáríki en í rannsóknum sínum hefur hann einkum horft til stöðu smáríkja eins og Íslands í heiminum og hvernig þau geta mögulega haft áhrif gagnvart stærri Lesa meira
Baldvin Z man nákvæmlega daginn sem hann varð vitni að flugslysi
FókusKvikmyndaleikstjórinn Baldvin Z. er nýjasti gestur hlaðvarpsins Götustrákar. Í kynningarstiklu fyrir þáttinn sem er öllum aðgengileg á Youtube rifjar hann meðal annars upp flugslys sem hann varð vitni að árið 1995 og segist muna hvert smáatriði frá þeim degi. Hann segist raunar hafa verið að bíða eftir því að fara um borð í flugvélina áður Lesa meira
Jón fékk viðurnefnið Mörgæsarmaðurinn og sat inni fyrir bíræfið rán – „Ég viðurkenndi aldrei aðild að þessu ráni, ég átti hugmyndina“
Fréttir„Ég var í 10-11 ráninu, tókum peningasendil þarna. Ég held þeir hafi verið að slá metið núna með peningasendingunni núna,“ segir Jón Kristján Jacobsen, kallaður Nonni Lobo, sem er gestur Aron Mímis og Bjarka í þætti þeirra Götustrákar. Aron Mímir og Bjarki kannast greinilega ekki við málið sem er eitt af þremur ránum sem framin Lesa meira
„Mér finnst magnað að þessi díll skyldi hafa ratað í fjölmiðla“
Fókus„Þurfti og ekki, ég þurfti þess náttúrulega ekki, það var“ segir Sigmar Vilhjálmsson eigandi MiniGarðsins og athafnamaður aðspurður um hvort það hafi verið eftir COVID-19 sem hann þurfti að selja hús sitt í Mosfellsbæ til Ölmu leigufélags. Simmi eins og hann er jafnan kallaður er nýjasti viðmælandi Aron Mímis og Bjarka í þætti þeirra Götustrákar. Lesa meira
Ragga varð kjaftstopp þegar hún hitti DiCaprio – „Allt annað en venjulegur gaur“
Fókus„Á Ólympíuleikunum og líka í leiklistarbransanum, það er magnað hvað maður er búinn að kynnast mikið af fólki sem er búið að standa sig vel í báðum þessum brönsum,“ segir sundkonan og leikkonan Ragga Ragnars, sem er nýjasti viðmælandi Arons Mímis og Bjarka í þætti þeirra Götustrákar. Segist hún hafa reynt að labba við hliðina Lesa meira
Jóhanna Guðrún fékk bréf frá rússneskum hermanni sem sagðist sálufélagi hennar – „Þetta var pínu skeirí“
FókusSöngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir er nýjasti viðmælandi Arons Mímis og Bjarka í þætti þeirra Götustrákar. Aðspurð um hvað er það klikkaðasta sem hún lenti í eftir Eurovision. „Það fyrsta sem poppar upp í hausinn á mér er að ég fékk bréf frá hermanni sem var þarna í höllinni í Moskvu. Gæslan var rugluð, gaurar úr Lesa meira
Jóhanna Guðrún vill afnema þennan lið úr Söngvakeppninni – Segir þetta brengla niðurstöðuna
FókusSöngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir vill afnema síðasta hluta Söngvakeppni Sjónvarpsins, þegar efstu tvö atriðin keppa í einvígi og áhorfendur kjósa aftur. Hún ræðir um Söngvakeppnina í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Götustrákar hjá streymisveitunni Brotkast. „Mér fannst hún áhugaverð,“ hafði hún um keppnina að segja. „Mér fannst erfitt að ákveða mig sjálf hvað mér fannst einhvern veginn, Lesa meira