fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024

Götustrákar

Jón fékk viðurnefnið Mörgæsarmaðurinn og sat inni fyrir bíræfið rán – „Ég viðurkenndi aldrei aðild að þessu ráni, ég átti hugmyndina“

Jón fékk viðurnefnið Mörgæsarmaðurinn og sat inni fyrir bíræfið rán – „Ég viðurkenndi aldrei aðild að þessu ráni, ég átti hugmyndina“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

„Ég var í 10-11 ráninu, tókum peningasendil þarna. Ég held þeir hafi verið að slá metið núna með peningasendingunni núna,“ segir Jón Kristján Jacobsen, kallaður Nonni Lobo, sem er gestur Aron Mímis og Bjarka í þætti þeirra Götustrákar. Aron Mímir og Bjarki kannast greinilega ekki við málið sem er eitt af þremur ránum sem framin Lesa meira

„Mér finnst magnað að þessi díll skyldi hafa ratað í fjölmiðla“

„Mér finnst magnað að þessi díll skyldi hafa ratað í fjölmiðla“

Fókus
Fyrir 3 vikum

„Þurfti og ekki, ég þurfti þess náttúrulega ekki, það var“ segir Sigmar Vilhjálmsson eigandi MiniGarðsins og athafnamaður aðspurður um hvort það hafi verið eftir COVID-19 sem hann þurfti að selja hús sitt í Mosfellsbæ til Ölmu leigufélags. Simmi eins og hann er jafnan kallaður er nýjasti viðmælandi Aron Mímis og Bjarka í þætti þeirra Götustrákar. Lesa meira

Ragga varð kjaftstopp þegar hún hitti DiCaprio – „Allt annað en venjulegur gaur“

Ragga varð kjaftstopp þegar hún hitti DiCaprio – „Allt annað en venjulegur gaur“

Fókus
15.03.2024

„Á Ólympíuleikunum og líka í leiklistarbransanum, það er magnað hvað maður er búinn að kynnast mikið af fólki sem er búið að standa sig vel í báðum þessum brönsum,“ segir sundkonan og leikkonan Ragga Ragnars, sem er nýjasti viðmælandi Arons Mímis og Bjarka í þætti þeirra Götustrákar. Segist hún hafa reynt að labba við hliðina Lesa meira

Jóhanna Guðrún fékk bréf frá rússneskum hermanni sem sagðist sálufélagi hennar – „Þetta var pínu skeirí“

Jóhanna Guðrún fékk bréf frá rússneskum hermanni sem sagðist sálufélagi hennar – „Þetta var pínu skeirí“

Fókus
08.03.2024

Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir er nýjasti viðmælandi Arons Mímis og Bjarka í þætti þeirra Götustrákar. Aðspurð um hvað er það klikkaðasta sem hún lenti í eftir Eurovision. „Það fyrsta sem poppar upp í hausinn á mér er að ég fékk bréf frá hermanni sem var þarna í höllinni í Moskvu. Gæslan var rugluð, gaurar úr Lesa meira

Jóhanna Guðrún vill afnema þennan lið úr Söngvakeppninni – Segir þetta brengla niðurstöðuna

Jóhanna Guðrún vill afnema þennan lið úr Söngvakeppninni – Segir þetta brengla niðurstöðuna

Fókus
08.03.2024

Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir vill afnema síðasta hluta Söngvakeppni Sjónvarpsins, þegar efstu tvö atriðin keppa í einvígi og áhorfendur kjósa aftur. Hún ræðir um Söngvakeppnina í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Götustrákar hjá streymisveitunni Brotkast. „Mér fannst hún áhugaverð,“ hafði hún um keppnina að segja. „Mér fannst erfitt að ákveða mig sjálf hvað mér fannst einhvern veginn, Lesa meira

„Sársaukinn er svo svakalegur þegar þú vaknar upp til þessa raunveruleika og hugsar: Fimm barna móðir er ég bara í alvörunni hér?“

„Sársaukinn er svo svakalegur þegar þú vaknar upp til þessa raunveruleika og hugsar: Fimm barna móðir er ég bara í alvörunni hér?“

Fréttir
27.02.2024

„Hvernig er venjulegur dagur fíkils á götunni?“ spyr Bjarki Höllu Björg, sem er nýjasti viðmælandi hans og Aron Mímis í þætti þeirra Götustrákar. „Ég væri ekki til í að vera á götunni ef ég væri lítil myndarleg stelpa miðað við viðbjóðinn sem ég hef heyrt. Sem eru staðreyndir sem eru á götunni núna.“ „Það er Lesa meira

Eyþór var kominn á botninn en sneri blaðinu við og stofnaði fótboltalið

Eyþór var kominn á botninn en sneri blaðinu við og stofnaði fótboltalið

Fókus
15.02.2024

Eyþór Ólafsson er gestur í nýjasta þætti hlaðvarpsins Götustrákar en kynningarstikla fyrir þáttinn var gerð aðgengileg á Youtube fyrr í dag. Eyþór er stofnandi knattspyrnufélagsins FC Árbær sem keppir í 3. deild karla á Íslandsmótinu í sumar. Í þættinum ræðir Eyþór meðal annars endasleppan fótbóltaferil sinn, fíkniefnaneyslu sína, þátttöku í pókerkeppnum og hvernig hann var Lesa meira

Á yfir 300 jakkaföt og tapaði kampavíni fyrir hálfa milljón á Þjóðhátíð – „Myndi giftast Audda og drepa Steinda“

Á yfir 300 jakkaföt og tapaði kampavíni fyrir hálfa milljón á Þjóðhátíð – „Myndi giftast Audda og drepa Steinda“

Fókus
25.11.2023

Hlynur Már Jónsson, er nýjasti gestur Götustráka í hlaðvarpsþætti þeirra. Hlynir keppti á árum áður í fitness og varð þekktur undir nafninu Hlynur ICEFIT. Hann svarar spurningu frá hlustanda um hvað hafi orðið um Hlyn fittness með þeim orðum að hann hafi varið farið í pásu en sé þarna ennþá og gæti komið aftur. Hlynur Lesa meira

Hinrik Ingi opnar sig um fortíðina og ofbeldisverk sín – „Þetta er mitt varnarráð, ótti inni í mér“

Hinrik Ingi opnar sig um fortíðina og ofbeldisverk sín – „Þetta er mitt varnarráð, ótti inni í mér“

Fréttir
16.10.2023

„Ég fór þessa leið af því ég hafði enga stefnu, ég fór bara þessa leið án þess að hugsa meira út í hana. Og heldur betur fór ég hana,“ segir Hinrik Ingi Óskarsson sem er nýjasti viðmælandi Götustráka. Er viðtalið það fyrsta sem Hinrik Ingi kemur í og fer í gegnum fortíð sína. Hinrik Ingi, Lesa meira

„Má færa rök fyrir því að þetta verkefni hafi bjargað lífi krakka“

„Má færa rök fyrir því að þetta verkefni hafi bjargað lífi krakka“

Fókus
15.10.2023

Guðmundur Fylkisson starfar sem lögreglumaður hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og hefur undanfarin ár sérhæft sig í að leita að börnum og unglingum sem hafa lent á refilstigum í lífinu, t.d. vegna fíkiniefnaneyslu, og strokið að heiman. Fyrir þessi störf sín er Guðmundur orðinn landsþekktur. Hann er nýjasti gestur hlaðvarpsins Götustrákar þar sem hann segir frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af