fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Kostaði 18 milljarða í janúar en er alveg að fá nóg í London

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. september 2023 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea borgaði 106 milljónir punda Enzo Fernandez fyrir í janúar en núna sjö mánuðum siðar hefur hann áhuga á því að fara.

Fjölmiðlar á Spáni fjalla um málið en þessi 22 ára landsliðsmaður frá Argentínu er sagður ósáttur.

Samkvæmt fréttum telur Enzo að gæðin hjá Chelsea séu ekki nógu góð og er það farið að pirra hann, sama hversu margir eru keyptir þá virðist ekkert lagast.

Neikvæðni er í kringum Chelsea þesa dagana þrátt fyrir að Maurico Pochettino hafi tekið við þjálfun liðsins í sumar.

Honum hefur ekki tekist að kveikja í liðinu sem endaði í tólfa sæti á síðustu leiktíð.

Enzo er sagður íhuga það að reyna að losna frá Chelesea innan skamms ef áhugavert verkefni er í boði annars staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs
433Sport
Í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær
433Sport
Í gær

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“
433Sport
Í gær

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar