fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Horfðu á Valskonur etja kappi í Meistaradeildinni í beinni hér

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. september 2023 09:51

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur mætir Fomget Gençlik frá Tyrklandi nú klukkan 10 í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Hér neðst má horfa á leikinn.

Undankeppnin virkar þannig að spilað er fjögurra liða mót (e. Mini tournament) þar sem hvert lið spilar tvo leiki. Vinna þarf báða leikina til að komast áfram í næstu umferð keppninnar. Þau lið sem vinna fyrri leikinn mætast í síðari leiknum sem er úrslitaleikur um að komast áfram. Liðin sem tapa fyrri leiknum mætast í síðari leiknum en eiga ekki möguleika á að komast lengra í keppninni.

Stjarnan tekur einnig þátt í undankeppninni og mætir Levante frá Spáni. Leikið verður í Hollandi. Í hinum leiknum í riðlinum mætast Twente frá Hollandi og Sturm Graz frá Austurríki. Leikur Stjörnunnar hefst klukkan 11:00 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona