fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Gæti verið að fá undankomuleið eftir þrjú skelfileg ár – Getur ekki beðið eftir að fara

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. september 2023 08:30

Mynd: Donny van de Beek/ Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek gæti loks verið á förum frá Manchester United eftir þrjú ansi erfið ár.

Miðjumaðurinn var keyptur til United frá Ajax á 35 milljónir punda sumarið 2020. Miklar vonir voru bundnar við hann en hann hefur engan veginn staðið undir þeim. Þá hafa meiðsli einnig sett strik í reikninginn.

Erik ten Hag valdi Van de Beek nú ekki í Meistaradeildarhóp United og virðist það vera síðasti naglinn í kistu hans.

Tyrkneskir miðlar segja að stórliðin þar í landi, Galatasaray og Fenerbahce, hafi áhuga á kappanum.

Það þykir líklegra að hann fari til síðarnefnda félagsins.

Þá kemur einnig fram að Van de Beek geti ekki beðið eftir að komast frá United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs
433Sport
Í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær
433Sport
Í gær

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“
433Sport
Í gær

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar