fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Eru sagðir dauðþreyttir á furðulegri hegðun Tuchel

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. september 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Æðstu menn Bayern Munchen eru sagðir þreyttir á hegðun Thomas Tuchel, stjóra liðsins, undanfarið. Bild segir frá.

Tuchel hefur undanfarið talað mikið um að hópurinn sé of þunnur og almennt verið frekar neikvæður í viðtölum.

Æðstu menn Bayern eru þreyttir á þessu og einnig hegðun Tuchel á félagaskiptamarkaðnum í sumar.

Til að mynda vildi Tuchel ólmur fá Declan Rice til liðs við sig í sumar á meðan aðrir hjá félaginu settu Harry Kane í fyrsta sæti.

Þá var Tuchel ekki nógu skýr í kröfum sínum um hvernig markvörð hann vildi til að leysa af hinn meidda Manuel Neuer. Bayern var orðað við Kepa Arrizabalaga, Robert Sanchez og Bono áður en Ísraelinn Daniel Peretz gekk svo í raðir félagsins.

Bayern er með fullt hús stiga í deildinni eftir þrjá leiki en það er spurning hvort sæti Tuchel fari að hitna vegna hegðunar hans utan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar