fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Tyrkir sanka að sér leikmönnum – Gala að fá tvo frá Tottenham

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. september 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó svo að félagaskiptaglugginn sé nú lokaður í helstu deildum Evrópu er hann í fullu fjöri í Tyrklandi.

Besiktas er að fá Nicolas Pepe frá Arsenal og þá er Galatasaray í viðræðum við Tottenham um að fá Tanguy Ndombele og Davinson Sánchez.

Hvorugur á stórt hlutverk hjá Tottenham og þokast viðræður vel áfram. Góðar líkur eru á að þeir verði leikmenn Galatasaray, sem spilar í Meistaradeild Evrópu á þessari leiktíð.

Ndombele er miðjumaður sem var á láni hjá Napoli á síðustu leiktíð en Sanchez er miðvörður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt