fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ten Hag gefur ekkert eftir og stendur við orð sín um Sancho

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. september 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United frétti af yfirlýsingu Jadon Sancho þegar liðið var á leið til baka til Manchester í gær.

Ten Hag steig fram eftir tapið gegn Arsenal og sagði að Sancho hefði verið latur á æfingum, sökum þess kæmist hann ekki í leikmannahóp liðsins.

Sancho var fljótur að senda út yfirlýsingu og sakaði stjóra inn um rógburð. ,Geriði það ekki trúa öllu sem þið lesið. Ég mun ekki leyfa fólki að komast upp með lygar. Ég hef staðið mig prýðilega á æfingum í vikunni,“ sagði Sancho á meðal annars.

,,Ég hef verið sökudólgurinn í langan tíma og það er ekki sanngjarnt.“

Ten Hag ætlar ekki að svara þessum orðum sancho en Manchester Evening News segir hann standa við hvert einasta orð í gær. Leikmaðurinn sé latur á æfingum og á meðan það sé þannig spili hann ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar