fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Draumur Greenwood er að spila aftur fyrir Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. september 2023 22:30

Mason Greenwood / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood getur farið að reima á sig takkaskóna á nýjan leik en þessi 21 árs framherji mun spila með Getafe í vetur.

Greenwood hefur ekki spilað fótbolta í 18 mánuði eftir að hafa verið sakaður um mjög gróft ofbeldi í nánu sambandi.

Málið var hins vegar fellt niður í byrjun árs en lögregla sagði ný sönnunargögn og framburð vitna hafa orðið til þess.

Manchester United hefur hins vegar ekki viljað leyfa Greenwood að æfa eða spila með félaginu en haldið áfram að borga honum laun.

Greenwood mun í vetur spila á Spáni en United lánaði hann þangað. Ensk blöð segja að hann láti sig dreyma um endurkomu til Manchester United.

Er hann sagður telja að ef vel gengur hjá Getafe, þá gæti United endurskoðað ákvörðun sína og hleypt Greenwood aftur inn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar