Erling Haaland virkar í raun of góður fyrir ensku úrvalsdeildina og getur ekki hætt að raða inn mörkum.
Haaland er búið að bæta markametið á Englandi og gerði það á sínu fyrsta tímabili síðasta vetur.
Norðmaðurinn er nú fljótasti maðurinn í sögu úrvalsdeildarinnar til að skora eða leggja upp 50 mörk.
Haaland hefur skorað 41 mark í úrvalsdeildinni og lagt upp önnur níu í aðeins 39 leikjum og bætir þar met Andy Cole.
Haaland var magnaður fyrir Man City í gær og skoraði þrennu er liðið valtaði yfir Fulham, 5-1.
50 – Erling Haaland has reached 50 goal involvements (41 goals, 9 assists) in just 39 appearances in the Premier League, breaking Andrew Cole’s record (43 games) to become the fastest player to reach 50 goals and assists in the competition. Bullseye. pic.twitter.com/RH8IaMrogB
— OptaJoe (@OptaJoe) September 2, 2023