fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Beðinn um að bera Messi og Zlatan saman: ,,Hann vann ekki neitt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. september 2023 17:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Vela, leikmaður LAFC í Bandaríkjunum, var beðinn um að bera saman Lionel Messi og Zlatan Ibrahimovic.

Um var að ræða tvo leikmenn sem gerðu allt vitlaust í Bandaríkjunum en Zlatan spilaði með LA Galaxy á sínum tíma.

Svíinn hefur lagt skóna á hilluna en Messi er nýkominn til landsins og spilar fyrir Inter Miami.

Messi er nú þegar búinn að vinna titil með Miami, eitthvað sem Zlatan náði ekki að gera með Galaxy á sínum tíma.

,,Zlatan tók yfir þessa deild en hann vann ekki neitt. Messi er búinn að vinna meira á miklu styttri tíma,“ sagði Vela.

,,Það er erfitt að bera þá saman því þeir eru öðruvísi leikmenn og hafa spilað á mismunandi tímum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt