fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

„Við þurfum menn sem eru klárir þegar hans tími er kominn“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 2. september 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýjasta þætti af Íþróttavikunni í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hrinbrautar og hér á 433.is var íslenska karlalandsliðið tekið fyrir.

Liðið mætir Lúxemborg og Bosníu í undankeppni EM á næstu dögum. Hópurinn var kynntur á dögunum og var Hörður Snævar Jónsson ánægður með að sjá Orra Stein Óskarsson þar í fyrsta sinn.

„Hann er búinn að vera að sýna takta með FCK,“ sagði hann.

„Okkur vantar menn upp á topp. Það þarf einhver að fara að gera tilkall til að taka við af Alfreði Finnbogasyni sem er 34 ára gamall. Hann er enn í toppdeild en við þurfum menn sem eru klárir þegar hans tími er kominn.“

Ítarleg landsliðsumræða er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool
433Sport
Í gær

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Í gær

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir
Hide picture