fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Þetta eru leikir Breiðabliks í Sambandsdeildinni – Ferðast út í desember

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. september 2023 10:48

Mynd/Helgi VIðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er komið á hreint hvenær Breiðablik hefur leik í Sambandsdeildinni í vetur en liðið en verkefnið að komast úr riðlinum verður strembið.

Breiðablik byrjar keppnina á leik gegn Maccabi Tel Aviv frá Ísrael þann 21. september en um er að ræða eitt allra besta liðið þar í landi.

Fyrsti heimaleikur Breiðabliks er gegn  Zorya Luhansk frá Úkraínu sem er spilaður 5. október og í kjölfarið fer liðið til Belgíu og spilar við Gent.

Um er að ræða þrjú sterk lið og þarf Breiðablik að vera upp á sitt allra besta ef markmiðið er að komast upp úr riðlinum.

Breiðablik er fyrsta íslenska liðið til að tryggja sér þátttöku í riðlakeppni í Evrópu og getur grætt mikla peninga ef vel fer.

Hér má sjá leiki liðsins í riðlinum.

21. september – Maccabi Tel Aviv (úti)

5. október – Zorya Luhansk (heima)

26. október – Gent (úti)

9. nóvember – Gent (heima)

30. nóvember – Maccabi Tel Aviv (heima)

14. desember – Zorya Luhansk (úti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur