fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Vestri og Leiknir í umspilið – ÍA komið á toppinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. september 2023 18:51

Mynd: Leiknir R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæði Leiknir Reykjavík og Vestri eru búin að tryggja sér sæti í umspilinu í Lengjudeild karla.

Þetta varð ljóst í dag en Leiknir lagði Njarðvík á útivelli og Vestri kláraði Ægi örugglega 5-0.

Ægir er fallið niður um deild og átti aldrei séns í Vestra sem hefur leikið á alls oddi undanfarið.

Toppsætið er þá ekki lengur í eigu Aftureldingar en nú situr ÍA þar eftir heimsókn til Akureyrar.

Það er ekki auðvelt að heimsækja Þór á erfiðan útivöll en ÍA vann 3-2 sigur og trónir nú á toppnum.

Þór 2 – 3 ÍA
0-1 Viktor Jónsson
0-2 Arnór Smárason
1-2 Bjarni Guðjón Brynjólfsson
1-3 Breki Þór Hermannsson
2-3 Nikola Kristinn Stojanovic

Njarðvík 2 – 4 Leiknir R.
0-1 Hreggviður Hermannsson(sjálfsmark)
0-2 Daníel Finns Matthíasson(víti)
1-2 Kenneth Hogg
1-3 Daníel Finns Matthíasson
2-3 Oumar Diouck

Ægir 0 – 5 Vestri
0-1 Iker Hernandez Ezquerro
0-2 Ibrahima Balde
0-3 Benedikt V. Warén
0-4 Mikkel Jakobsen
0-5 Benedikt V. Warén

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur