fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Hættur með landsliðinu 34 ára gamall

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. september 2023 11:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordi Alba, leikmaður Inter Miami, hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna 34 ára gamall.

Þetta var staðfest í dag en vinstri bakvörðurinn spilaði 93 landsleiki á sínum ferli og skoraði níu mörk.

Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona en gekk í raðir Miami í sumar og spilar nú í MLS-deildinni.

Þrír fyrrum leikmenn Barcelona eru á mála hjá Miami eða Lionel Messi, Sergio Busquets og Alba.

Alba var lengi einn allra besti bakvörður Evrópu en mun nú algjörlega einbeita sér að félagsliði sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool
433Sport
Í gær

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Í gær

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir