fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Barcelona fékk leikmann lánaðan frá Bandaríkjunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. september 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur fengið til sín varnarmanninn Mamadou Fall en hann kemur frá bandaríska félaginu Los Angeles FC.

Um er að ræða hávaxinn miðvörð sem hefur áður spilað með Villarreal á Spáni eða frá 2022 til 2023.

Barcelona fær leikmanninn á láni frá Los Angeles en hann mun spila með varalið félagsins á þessu tímabili.

Fall þykir mikið efni en margir setja spurningamerki við þessi skipti enda mun hann líklega ekki leika með aðalliðinu í vetur.

Fall er 20 ára gamall og kemur frá Senegal en hann á að baki 35 leiki fyrir aðallið Los Angeles.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum