fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

United staðfestir komu Reguilon til félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. september 2023 15:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest komu Sergio Reguilon frá Tottenham Hotspur, kemur hann á láni út þessa leiktíð.

Þessi 26 ára vinstri bakvörður hefur spilað fyrir Real Madrid, Sevilla, Atletico Madrid og Spurs á sínum ferli.

„Í lífinu þarf maður að vera klár í allt og að fá tækifæri til að spila fyrir þetta frábæra félag með þessa merku sögu, er tækifæri sem ég gat ekki hafnað,“ segir Reguilon.

United var í neyð vegna meiðsla Luke Shaw og Tyrel Malacia sem báðir verða lengi frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“