fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Schmeichel atvinnulaus – Samningi hans í Frakklandi rift

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. september 2023 19:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kasper Schmeichel er atvinnulaus eftir að hann og Nice komust að samkomulagi um að rifta samning hans.

Danski markvörðurinn var í eitt ár hjá Nice en fann sig ekki og hefur verið í vandræðum.

Schmeichel átti frábæra tíma hjá Leicester áður en hann fór til Frakklands.

Líklegt er talið að Schmeichel finni sér lið á Englandi á næstunni, þar sem honum líður hvað best.

Schmeichel er ekki bundinn af félagaskiptaglugganum þar sem hann er nú án félags.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley