fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Óskar Hrafn kom með athyglisvert svar er hann var spurður út í draumamótherja

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 1. september 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik skrifaði söguna í gærkvöldi er liðið varð það fyrsta á Íslandi í karlaflokki til að komast í riðlakeppni í Evrópu. Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari var spurður út í óskamótherja í riðlinum.

Íslandsmeistararnir unnu Struga frá Norður-Makedóníu í seinni leik liðanna í gær á Kópavogsvelli 1-0, einvígið samanlagt 2-0.

Lið á borð við Aston Villa, Frankfurt og Fiorentina verða einnig í pottinum þegar dregið verður í riðla klukkan 12:30 í dag að íslenskum tíma. Í viðtali við 433.is eftir leik var Óskar spurður út í draumamótherja.

„Ég væri alveg til í að fá Zrinjski aftur og hefna fyrir það tap,“ sagði Óskar þá.

Blikar töpuðu auðvitað illa fyrir bosníska liðinu í undankeppni Evrópudeildarinnar fyrr í sumar. Bæði lið verða hins vegar í Sambandsdeildarpottinum á morgun.

„Það væri gaman að fá eitthvað lið sem við getum mælt okkur við. Við förum auðvitað í alla leiki til að vinna þá,“ bætti Óskar svo við.

Ítrarlega var rætt við Óskar eftir leik og má nálgast viðtalið í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“