fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Toppsætið ekki lengur í höndum Aftureldingar eftir kvöldið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2023 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld.

Fjölnir vann Aftureldingu 4-2. Úrslitin þýða að toppsætið er nú ekki lengur í höndum Aftureldingar en liðið er þó á toppnum. Mosfellingar eiga hins vegar aðeins tvo leiki eftir en ÍA, sem er í öðru sæti, þrjá.

Efsta liðið fer beint í Bestu deildina en sæti 2-5 fara í umspil um síðasta sætið.

Þróttur skellti Grindavík þá óvænt 5-0. Hinrik Harðarson gerði þrennu fyrir Þróttara sem komu sér 3 stigum frá fallpakkanum.

Grindavík fjarlægist hins vegar umspilið.

Fjölnir 4-2 Afturelding
0-1 Ivo Braz
1-1 Bjarni Gunnarsson
2-1 Júlíus Mar Júlíusson
3-1 Bjarni Gunnarsson
3-2 Bjarni Páll Linnet Runólfsson
4-2 Hákon Ingi Jónsson

Þróttur 5-0 Grindavík
1-0 Sam Hewson
2-0 Hinrik Harðarson
3-0 Baldur Hannes Stefánsson
4-0 Hinrik Harðarson
5-0 Hinrik Harðarson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið