fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Hefur samþykkt tilboð frá Liverpool rúmum sólarhringi fyrir lok gluggans

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Gravenberch leikmaður FC Bayern hefur samþykkt tilboð frá Liverpool en nú þurfa félögin að ná saman um kaupverðið.

Bayern er tilbúið að selja hollenska miðjumanninn en Liverpool telur sig geta fengið hann fyrir 35 milljónir punda.

Gravenberch er 21 árs gamall en hann er klár í að fara á Anfield, vitað er að Jurgen Klopp vill bæta við miðjumanni fyrir föstudaginn.

Gravenberch kom til Bayern frá Ajax fyrir ári síðan en fékk fá tækifæri og vill helst komast annað til að spila.

Manchester United hefur sýnt áhuga í sumar en ekki farið í viðræður við Bayern eins og Liverpool gerir núna.

Á sama tíma er João Palhinh miðjumaður Fulham á óskalista FC Bayern og viðræður eru þar í fullum gangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði