fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Nýliðarnir að kaupa leikmann af Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 16:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýliðar Luton eru að sækja sér liðsstyrk fyrir áframhaldandi átök í ensku úrvalsdeildinni. Teden Mengi er að koma frá Manchester United.

Mengi er 21 árs gamall miðvörður sem hefur spilað tvo leiki fyrir aðallið United.

Luton er að kaupa leikmanninn og mun hann fljótlega gangast undir læknisskoðun.

Mengi er uppalinn hjá United en hefur farið á láni til Derby og Birmingham.

Luton hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í ensku úrvaldseildinni til þessa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist