fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Luton Town að kaupa varnarmann frá Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 22:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýliðar Luton í ensku úrvalsdeildinni eru að ganga frá kaupum á Teden Mengi varnarmanni Manchester United.

Félagaskiptaglugginn lokar eftir tvo daga en Luton hefur ekki farið mikinn á markaðnum.

Mengi er 21 árs gamall varnarmaður en hann var á láni hjá Birmingham í fyrra og Derby árið þar á undan.

Mengi hefur spilað einn aðalliðsleik fyrir United og á að baki leiki fyrir flest yngri landslið Englands.

Luton hefur spilað tvo leiki í ensku deildinni á þessu tímabili og tapað báðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum