fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Luton Town að kaupa varnarmann frá Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 22:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýliðar Luton í ensku úrvalsdeildinni eru að ganga frá kaupum á Teden Mengi varnarmanni Manchester United.

Félagaskiptaglugginn lokar eftir tvo daga en Luton hefur ekki farið mikinn á markaðnum.

Mengi er 21 árs gamall varnarmaður en hann var á láni hjá Birmingham í fyrra og Derby árið þar á undan.

Mengi hefur spilað einn aðalliðsleik fyrir United og á að baki leiki fyrir flest yngri landslið Englands.

Luton hefur spilað tvo leiki í ensku deildinni á þessu tímabili og tapað báðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði