fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Smith-Rowe fáanlegur fyrir þessa upphæð

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 17:30

Emile Smith-Rowe / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Football Insider er Arsenal opið fyrir því að hleypa Emile Smith-Rowe annað fyrir gluggalok í lok vikunnar.

Eftir að hafa verið lykilmaður á þarsíðasta tímabili var Smith-Rowe í aukahlutverki á því síðasta og þá hefur hann ekki spilað í upphafi þessarar leiktíðar.

Smith-Rowe var afar óvænt orðaður við Chelsea í gær og eru bláliðar sagðir hafa áhuga á honum.

West Ham hefur einnig verið nefnt til sögunnar.

Football Insider segir að Arsenal muni skoða tilboð á bilinu 35-40 milljónir punda fyrir gluggalok.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar