fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Gylfi Þór í læknisskoðun og skrifar undir á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 15:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er í læknisskoðun hjá Lyngby og að öllu óbreyttu skrifar hann undir hjá danska félaginu á morgun.

Gylfi Þór hefur undanfarna daga verið í Kaupamannahöfn og rætt við forráðamenn félagsins.

Gylfi er 33 ára gamall en hann skrifar undir eins árs samning við Lyngby þar sem Freyr Alexandersson er þjálfari liðsins.

Gylfi hefur ekki spilað fótbolta í rúm tvö ár en hann var undir rannsókn í Englandi en málið var fellt niður í maí.

Miðjumaðurinn knái mun spila með danska félaginu út þessa leiktíð og endurkoma hans í íslenska landsliðsins virðist nálgast.

Hjá Lyngby eru Sævar Atli Magnússon, Kolbeinn Birgir Finsson og Andri Lucas Guðjohnsen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina