fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Fyrrum undrabarnið Januzaj gæti verið á leið til Sádí

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 20:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum undrabarnið Adnan Januzaj gæti verið á leið til Sádi-Arabíu ef marka má fréttir spænskra miðla.

Hinn 28 ára gamli Januzaj var eitt sinn bjartasta von Manchester United en hann stóð aldrei undir þeim væntingum.

Kappinn er í dag á mála hjá Sevilla, en hann hefur verið þar frá því hann kom frá Real Sociedad 2022. Hann eyddi seinni hluta síðustu leiktíðar þó á láni hjá Istanbul Basaksehir í Tyrklandi.

Al Tai í Sádí vill nú fá leikmanninn til sín, eins og allir vita hefur fjöldinn allur af stjörnum úr Evrópuboltanum farið til landsins í sumar og þéna fyrir það háar fjárhæðir.

Rennes í Frakklandi fylgist einnig með gangi mála en Januzaj er úti í kuldanum hjá Sevilla þrátt fyrir að eiga þrjú ár eftir af samningi sínum þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Í gær

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Í gær

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta