fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Dagur kallaður inn í hóp Ólafs Inga

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn ungi og efnilegi Dagur Örn Fjeldsted hefur verið kallaður inn í U19 landsliðshópinn fyrir æfingamót í Slóveníu í byrjun næsta mánaðar.

Dagur er fæddur árið 2005 og þykir mikið efni. Hann er á mála hjá Breiðabliki en var á láni hjá Grindavík í Lengjudeildinni framan af sumri.

Kappinn byrjaði sinn fyrsta leik í Bestu deildinni er Blikar töpuðu gegn Víkingi á dögunum.

Dagur kemur inn í U19 hóp Ólafs Inga Skúlasonar í stað Ásgeirs Galdurs Guðmundssonar en þegar höfðu þeir Róbert Quental Árnason og Þorlákur Breki Baxter komið inn í hópinn fyrir Daníel Tristan Guðjohnsen og William Cole Campbell.

Mótið fer fram 4. – 13. september næstkomandi. Ísland mætir Kirgistan og Portúgal auk heimamönnum í Slóveníu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum