fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Svar Klopp við spurningu blaðamanns vakti mikla athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. ágúst 2023 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah hefur verið orðaður við Al Ittihad í Sádi-Arabíu undanfarið. Jurgen Klopp stjóri Liverpool stendur fastur á sínu og segir leikmanninn ekki á förum.

Egyptinn var fyrir helgi sagður hafa fengið risatilboð frá Sádí sem myndi gera hann launahærri en Cristiano Ronaldo, sem er auðvitað á mála hjá Al Nassr.

Salah var sjálfur talinn áhugasamur um boðið. Liverpool segir leikmanninn þó ekki til sölu og spilaði hann í sigrinum á Newcastle í gær.

Eftir leik var Klopp spurður af blaðamanni út í málið.

„Sagan um Mo Salah til Al Ittihad er ekki alveg horfin, er það?“ spurði blaðamaðurinn.

„Fyrir mér er hún það!“ svaraði Klopp ákveðinn.

Miðað við þetta mun Salah ekki elta peningana til Sádí þetta sumarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea