fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Svar Klopp við spurningu blaðamanns vakti mikla athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. ágúst 2023 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah hefur verið orðaður við Al Ittihad í Sádi-Arabíu undanfarið. Jurgen Klopp stjóri Liverpool stendur fastur á sínu og segir leikmanninn ekki á förum.

Egyptinn var fyrir helgi sagður hafa fengið risatilboð frá Sádí sem myndi gera hann launahærri en Cristiano Ronaldo, sem er auðvitað á mála hjá Al Nassr.

Salah var sjálfur talinn áhugasamur um boðið. Liverpool segir leikmanninn þó ekki til sölu og spilaði hann í sigrinum á Newcastle í gær.

Eftir leik var Klopp spurður af blaðamanni út í málið.

„Sagan um Mo Salah til Al Ittihad er ekki alveg horfin, er það?“ spurði blaðamaðurinn.

„Fyrir mér er hún það!“ svaraði Klopp ákveðinn.

Miðað við þetta mun Salah ekki elta peningana til Sádí þetta sumarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl