fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Mikið högg fyrir Leicester – Enn einn lykilmaðurinn á förum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. ágúst 2023 10:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir í að Wilfried Ndidi verði leikmaður Nottingham Forest áður en félagaskiptaglugganum verður skellt í lás í lok vikunnar.

Ndidi er á mála hjá Leicester sem féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Hann hefur viljað komast aftur í úrvalsdeildina.

Miðjumaðurinn hefur spilað alla leiki Leicester í ensku B-deildinni til þessa en liðið er með fullt hús eftir fjóra leik og ætlar sér beint aftur í úrvalsdeildina.

Ndidi vill þó komast þangað strax og vinnur að því að koma sér til Forest.

Ljóst er að það verður högg fyrir Leicester að missa Ndidi en menn á borð við James Maddison, Harvey Barnes og Youri Tielemans hafa einnig farið í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Í gær

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Í gær

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta