fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Þýskaland: Kane með tvennu í sigri Bayern

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. ágúst 2023 17:49

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane er að byrja ansi vel með sínu nýja félagi, Bayern Munchen, eftir að hafa komið til félagsins í sumar.

Kane kom til Bayern frá Tottenham í sumarglugganum og skoraði tvennu í dag er liðið mætti Augsburg.

Fyrra mark Kane var skorað af vítapunktinum og bætti hann svo við öðru 29 mínútum síðar er Bayern hafði betur, 3-1.

Bayern byrjar tímabilið vel og hefur unnið báða leiki sína í fyrstu tveimur umferðum deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður