fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Staðfestir áhuga á Kepa í sumar – ,,Vorum nálægt þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. ágúst 2023 19:00

Kepa

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jan-Christian Dreesen, stjórnarformaður Bayern Munchen, hefur staðfest það að félagið hafi reynt við Kepa Arrizabalaga í sumar.

Kepa er markmaður Real Madrid en hann gekk í raðir spænska félagsins frá Chelsea í sumar á láni.

Dreesen staðfestir það að Bayern hafi mistekist að fá Kepa sem krotaði undir hjá Real fyrr í sumarglugganum.

Manuel Neuer, aðalmarkvörður Bayern, er enn meiddur og þarf hinn 35 ára gamli Sven Ulreich að leysa stöðuna í bili.

,,Við vorum mjög nálægt þessu. Við þurfum varamarkmann,“ sagði Dreesen.

,,Við hefðum viljað kynna nýjan markmann til leiks í dag eða á morgun en við erum með aðra möguleika.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel