fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Hinn eftirsótti var ekki valinn í leikmannahópinn – Hvar endar hann í sumar?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. ágúst 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alveg á hreinu að Sofyan Amrabat verður ekki leikmaður Fiorentina á þessari leiktíð.

Fiorentina spilar við Lecce í dag og var Amrabat var ekki valinn í leikmannahópinn og nokkuð ljóst að hann sé á förum.

Mörg lið eru að horfa til miðjumannsins sem var einn allra besti leikmaður HM í Katar undir lok síðasta árs en hann kemur frá Marokkó.

Liverpool, Manchester United og Barcelona hafa verið orðuð við Amrabat svo eitthvað sé nefnt en hann vill ekki halda ferli sínum áfram á Ítalíu.

Hvert Amrabat er að fara er óljóst en hann var ekki í 25 manna hóp Fiorentina fyrir leikinn í Serie A og þá ekki í leikmannahópnum fyrir leik gegn Rapid Wien í Sambandsdeildinni í vikunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“