fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Hinn eftirsótti var ekki valinn í leikmannahópinn – Hvar endar hann í sumar?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. ágúst 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alveg á hreinu að Sofyan Amrabat verður ekki leikmaður Fiorentina á þessari leiktíð.

Fiorentina spilar við Lecce í dag og var Amrabat var ekki valinn í leikmannahópinn og nokkuð ljóst að hann sé á förum.

Mörg lið eru að horfa til miðjumannsins sem var einn allra besti leikmaður HM í Katar undir lok síðasta árs en hann kemur frá Marokkó.

Liverpool, Manchester United og Barcelona hafa verið orðuð við Amrabat svo eitthvað sé nefnt en hann vill ekki halda ferli sínum áfram á Ítalíu.

Hvert Amrabat er að fara er óljóst en hann var ekki í 25 manna hóp Fiorentina fyrir leikinn í Serie A og þá ekki í leikmannahópnum fyrir leik gegn Rapid Wien í Sambandsdeildinni í vikunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl