fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

England: Maddison skoraði í þægilegum sigri Tottenham

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. ágúst 2023 13:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth 0 – 2 Tottenham
0-1 James Maddison(’17)
0-2 Dejan Kulusevski(’63)

James Maddison byrjar mjög vel með sínu nýja félagsliði, Tottenham, eftir að hafa komið til félagsins í sumar.

Maddison var áður einn allra mikilvægasti ef ekki mikilvægasti leikmaður Leicester sem féll úr úrvalsdeildinni.

Englendingurinn komst á blað í dag er Tottenham heimsótti Bournemouth en um var að ræða þægilegan sigur.

Tottenham vann viðureignina 2-0 þar sem Maddison og Dejan Kulusevski sáu um að skora mörkin.

Þetta var annar sigur Tottenham í deildinni og er liðið komið á toppinn með sjö stig allavega tímabundið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Í gær

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar