fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Átti að vera næsta vonarstjarnan en getur ekki fundið lið í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. ágúst 2023 14:00

Bakayoko

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur afskaplega erfiðlega hjá miðjumanninum Tiemoue Bakayko þessa dagana sem er án félags.

Bakayoko átti að verða næsta vonarstjarna Frakklands árið 2017 er hann gekk í raðir Chelsea frá Monaco.

Bakayoko var alls ekki heillandi á sínu fyrsta tímabili hjá Chelsea og var síðar lánaður til AC Milan og Napoli á Ítalíu.

Bæði félög höfnuðu því að fá Bakayoko endanlega í sínar raðir og er hann nú að leita sér að nýju félagi samningslaus.

Ekkert félag virðist vilja taka sénsinn á Bakayoko en Chelsea ákvað að rifta samningi hans í júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina