fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Átti að vera næsta vonarstjarnan en getur ekki fundið lið í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. ágúst 2023 14:00

Bakayoko

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur afskaplega erfiðlega hjá miðjumanninum Tiemoue Bakayko þessa dagana sem er án félags.

Bakayoko átti að verða næsta vonarstjarna Frakklands árið 2017 er hann gekk í raðir Chelsea frá Monaco.

Bakayoko var alls ekki heillandi á sínu fyrsta tímabili hjá Chelsea og var síðar lánaður til AC Milan og Napoli á Ítalíu.

Bæði félög höfnuðu því að fá Bakayoko endanlega í sínar raðir og er hann nú að leita sér að nýju félagi samningslaus.

Ekkert félag virðist vilja taka sénsinn á Bakayoko en Chelsea ákvað að rifta samningi hans í júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona