fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Veskið á lofti hjá Chelsea – Kaupa ungstirni frá Brasilíu sem gerir sjö ára samning

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. ágúst 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur gengið frá kaupum á Deivid Washington frá Santos, hefur hann gert sjö ára samning við félagið.

Washington er 18 ára gamall framherji sem hefur vakið nokkra athygli í heimalandinu sínu.

Sjö ára samningur er óvanalegur í fótboltanum en hjá Chelsea er það daglegt að brauð að leikmenn geri sjö til níu ára samning.

Washington getur spilað allar stöður fremst á vellinum en skrifað var undir alla pappíra í dag.

Washington hóf feril sinn með Gremio en fór árið 2016 til SAntos og hefur staðið sig vel þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina