fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin – Tímabilið gæti endað ömurlega fyrir tvo risa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. ágúst 2023 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

EF hin geðþekka ofurtölva hefur rétt fyrir sér munu Manchester United og Liverpool sitja eftir með sárt ennið í lok tímabils.

Ofurtölvan er nefnilega á þeirri skoðun að bæði félög missi af Meistaradeildarsæti í ár.

Ofurtölvan spáir því að Newcastle og Brighton muni ná þriðja og fjórða sæti sem væri gífurlegt högg fyrir þessa risa klúbba.

Ofurtölvan telur næsta víst að Manchester City vinni deildina með sannfærandi hætti og að Arsenal rétt nái öðru sætinu.

Ofurtölvan telur að Burnley bjargi sér frá falli en að Bournemouth, Sheffiled United og Luton falli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina