fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Modric ósáttur en ætlar ekki að hoppa á Sádí Arabíu lestina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. ágúst 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Modric miðjumaður Real Madrid er ósáttur með spilatíma sinn en er ekki á förum frá félaginu þrátt fyrir áhuga.

Modric eins og öllum stærstu nöfnum fótboltans stendur til boða að fara til Sádí Arabíu.

Modric er á síðustu metrum ferilsins en gerði eins árs samning við Real Madrid á dögunum sem hann ætlar að virða.

„Luka Modric til Sádí Arabíu? Hann hefur tekið ákvörðun um að vera áfram hérna,“ segir Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid.

Ancelotti hefur ekki verið að spila Modric mikið í upphafi móts en koma Jude Bellingham til félagsins hefur fækkað tækifærum hans.

„Hann er ekki ánægður með að vera ekki að spila, það er skrýtið fyrir hann en hann mun fá mínútur. Hann mun hjálpa okkur á tímabilinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu