fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Högg í maga Chelsea – Arsenal og Monaco nálgast samkomulag

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 24. ágúst 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Monaco nálgast samkomulag við Arsenal um kaup á Folarin Balogun. Sky Sports segir frá.

Balogun raðaði inn mörkum á láni hjá Rennes á síðustu leiktíð en svo virðist sem hann sé ekki í plönum Mikel Arteta hjá Arsenal.

Hann má því fara en Arsenal hefur skellt á hann háum verðmiða. Félagið hafnaði 34 milljóna punda tilboði Monaco fyrr í sumar.

Ekki kemur fram hversu hátt nýtt tilboð Monaco er enn félögin eru sögð nálgast samkomulag og á Balogun sjálfur að hafa samið munnlega við Monaco.

Framherjinn hefur einnig verið orðaður við Chelsea og Fulham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu