fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Urðar yfir fyrirliða Manchester United – „Aumkunarvert“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. ágúst 2023 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Micah Richards, sparkspekingurinn geðþekki á Sky Sports, er enginn aðdáandi Bruno Fernandes, fyrirliða Manchester United.

Fernandes var gerður að fyrirliða United í sumar eftir að Erik ten Hag tók bandið af Harry Maguire. Richards er greinilega efins um þessa ákvörðun.

„Líkamstjáning hans er truflandi fyrir restina af liðinu. Þetta lítur alls ekki vel út,“ segir hann.

„Þetta er aumkunarvert á köflum.“

Manchester United hefur farið illa af stað á leitíðinnni. Liðið vann Wolves 1-0 í fyrsta leik þrátt fyrir skelfilega frammistöðu og tapaði liðið svo gegn Tottenham í síðasta leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands
433Sport
Í gær

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United
433Sport
Í gær

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni