fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Real Madrid er að undirbúa tilboð í Mbappe sem gæti freistað manna í París

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. ágúst 2023 12:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er að undirbúa 103 milljóna punda tilboð í Kylian Mbappe og vonast til að fá hann á næstu dögum.

Samningur Mbappe við PSG rennur út eftir eitt ár en vonir standa til um að hann framlengi dvöl sína þar.

Draumur Mbappe er að fara til Real Madrid og tilboðið frá Real Madrid gæti freistað forráðamanna PSG.

Mbappe er einn fremsti knattspyrnumaður í heimi en hann er byrjaður að æfa og spila með PSG á nýjan leik eftir erfitt samstarf í sumar.

Mbappe hafnaði samningi frá félagi í Sádí Arabíu og vill bara fara til Real Madrid ef hann fer frá PSG í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Í gær

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina