fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Markaskorari og hetja Spánar á HM fékk hræðileg tíðindi eftir að titillinn var í höfn

Björn Þorfinnsson
Mánudaginn 21. ágúst 2023 06:30

Olga Carmona fagnar gullinu á HM. Stuttu síðar fékk hún hræðileg tíðindi. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olga Carmona var hetja Spánar í úrslitaleik HM kvenna sem lauk í Ástralíu í gær. Bakvörðurinn, sem spilar fyrir lið Real Madrid, skoraði sigurmarkið í 1-0 sigri gegn Englendingum og var að auki kosin maður leiksins að honum loknum.

Þegar Carmona skoraði markið mikilvæga lyfti hún upp treyju sinni þar sem sjá mátti skilaboð sem áttu að heiðra móður bestu vinkonu hennar sem lést nýlega.

Það sem Carmona vissi þó ekki að faðir hennar hafði látist í aðdraganda leiksins en aðstandendur hennar ákváðu að bíða með að upplýsa hana um það þar til að leikurinn mikilvægi væri búinn.

Spænska knattspyrnusambandið greindi frá þessu í yfirlýsingu og skömmu síðar sendi Carmona frá sér tilfinningaríkt tíst á samfélagsmiðlinum X þar sem hún líkti föður sínum við stjörnu á himninum sem lýsti henni leið.

„Og án þess að vita það þá átti ég mína stjörnu á himnum áður en leikurinn hófst. Þú gafst mér styrk til þess að afreka eitthvað einstakt. Ég veit að þú varst að fylgjast með mér í kvöld og að þú varst stoltur af mér. Hvíldu í friði, pabbi.“ skrifaði Carmona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Í gær

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld