fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Barcelona lánaði bandaríska landsliðsmanninn til Hollands

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 21. ágúst 2023 22:30

Sergiño Dest

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona lánaði í dag Sergino Dest til hollenska liðsins PSV.

Bakvörðurinn verður lánaður út þetta tímabil og hefur PSV svo möguleika á að kaupa hann fyrir 11 milljónir evra næsta sumar.

Dest er 22 ára gamall. Hann fæddist í Hollandi en spilar fyrir bandaríska landsliðið. Kappinn var keyptur til Barcelona árið 2020 frá Ajax.

Hann var á láni hjá AC Milan á síðustu leiktíð og ætlaði að berjast fyrir sæti sínu hjá Börsungum á þessari leiktíð. Allt kom hins vegar fyrir ekki og er hann farinn.

Annars er það að frétta af bakvarðamálum Barcelona að Joao Cancelo er að koma á láni frá Manchester City með kaupmöguleika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Í gær

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina