fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Lengjudeildin: Afturelding vann í Njarðvík – ÍA missteig sig

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding er komið með þriggja stiga forystu í Lengjudeild karla eftir fjóra leiki sem fóru fram í dag.

Afturelding rétt svo marði lið Njarðvíkur 2-1 þar sem sigurmarkið var skorað undir lok leiksins.

ÍA er að berjast um toppsætið við Aftureldingu en missteig sig gegn Þrótt í leik sem lauk 1-1.

Selfoss og Þór gerðu þá 2-2 jafntefli og Leiknir tapaði heima gegn Vestra, 2-1.

Leiknir R. 1 – 2 Vestri
0-1 Benedikt V. Warén
1-1 Daníel Finns Matthíasson
1-2 Vladimir Tufegdzic

Njarðvík 1 – 2 Afturelding
0-1 Elmar Kári Enesson Cogic
1-1 Oumar Diouck(víti)
1-2 Ivo Alexandre Braz

Þróttur 1 – 1 ÍA
0-1 Albert Hafsteinsson
1-1 Jorgen Pettersen

Selfoss 2 – 2 Þór
0-1 Aron Ingi Magnússon
1-1 Gary Martin
2-1 Guðmundur Tyrfingsson
2-2 Aron Ingi Magnússon

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar