fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

England: Chelsea mistókst að vinna tíu menn West Ham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 17:41

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham 3 – 1 Chelsea
1-0 Nayef Aguerd (‘7)
1-1 Carney Chukwuemeka (’28)
2-1 Michail Antonio (’53)
3-1 Lucas Paqueta (’95, víti)

Chelsea tókst ekki að vinna tíu menn West Ham í ensku úrvalsdeildinni íd dag en leikið var á London Stadium.

West Ham kláraði leikinn manni færri eftir að Nayef Aguerd hafði fengið rautt spjald á 67. mínútu.

Aguerd kom West Ham einnig yfir í leiknujm en Carney Chukwumeka jafnaði fyrir Chelsea.

Chelsea gat svo komist yfir úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks en Enzo Fernandez lét Alhponse Areola verja frá sér.

Michail Antonio og Lucas Paqueta tryggðu West Ham svo sigurinn þó gestirnir hafi verið 76 prósent með boltann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“