fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Valur með fimm stiga forystu á toppnum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 20:11

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er í virkilega góðri stöðu eftir leik gegn Tindastól í Bestu deild kvenna í dag og er örugglega á toppi deildarinnar.

Valur er með fimm stiga forystu en liðið hafði betur sannfærandi 3-0 gegn Tindastól í 17. umferð.

Breiðablik er í öðru sæti nú fimm stigum á eftir Val en liðið gerði óvænt jafntefli við ÍBV á Kópavogsvelli.

Selfoss er á leiðinni niður í Lengjudeildina eftir 2-1 tap gegn Þór/KA en liðið er sex stigum frá næsta liði.

Hér má sjá úrslit dagsins.

Breiðablik 0 – 0 ÍBV

Selfoss 1 – 2 Þór/KA
0-1 Margrét Árnadóttir
1-1 Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
1-2 Hulda Ósk Jónsdóttir

FH 1 – 2 Stjarnan
0-1 Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir

Keflavík 1 – 0 Þróttur R.
1-0 Madison Wolfbauer

Tindastóll 0 – 3 Valur
0-1 Amanda Jacobsen Andradóttir
0-2 Arna Sif Ásgrímsdóttir
0-3 Ásdís Karen Halldórsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“