fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Stórtíðindi úr Kópavogi – Samningi Ólafs sagt upp

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 16:40

Ólafur H. Kristjánsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru að eiga sér stað breytingar á bak við tjöldin hjá Breiðabliki því Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar, staðfestir við Fótbolta.net að búið sé að segja upp samningi Ólafs Kristjánssonar, yfirmanns knattspyrnumála.

Mikið hefur verið rætt um hugsanlegt ósætti Ólafs og Óskars Hrafn Þorvaldssonar, þjálfara karlaliðs Breiðabliks, en Flosi segir uppsögnina ekki hafa neitt með slíkt að gera heldur sé aðeins verið að endurskipuleggja starfið hjá félaginu.

Jafnframt kemur fram að Ólafur muni vinna þriggja áfram fyrir Breiðablik á þriggja mánaða uppsagnarfresti.

Ólafur hefur gegnt stöðu yfirmanns knattspyrnumála í Kópavoginum í um 18 mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag