fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sheik Jassim óttast að Glazer fjölskyldan sé hætt við að selja United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 14:00

Sheik Jassim.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheikh Jassim Bin Hamad Al Thani frá Katar sem reynt hefur að kaupa Manchester United síðustu mánuði er farinn að óttast að félagið verði ekki selt.

Sheik Jassim og Sir Jim Ratcliffe hafa boðið í félagið síðustu sjö mánuði en heyra nú lítið frá Glazer fjölskyldunni.

Söluferlið virðist ekki ganga vel og óttast Sheik Jassim að Glazer fjölskyldan sé hætt við að selja.

Flestir stuðningsmenn United vilja losna við Glazer fjölskylduna sem hefur ekki tekist að halda United á meðal þeirra bestu í heimi.

Glazer fjölskyldan hefur svo skuldsett United sem er ekki vinsælt á meðal stuðningsmanna félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning