fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Fyrirliði Bandaríkjanna að lenda í Bournemouth

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 17:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyler Adams er að skrifa undir hjá Bournemouth en hann kemur til félagsins frá Leeds, er hann fyrirliði Bandaríkjanna.

Adams var á leið til Chelsea í síðustu viku og hafði gengist undir læknisskoðun þegar félagið hætti við.

Chelsea hafði þá náð samkomulagi um kaup á Moises Caicedo og var við það að fá Romeo Lavia sem kom í dag.

20 milljóna punda klásúla var í samningi Adams við Leeds eftir að félagið féll úrensku úrvalsdeildinni.

Adams kom til Leeds fyrir ári síðan fyrir þessa sömu upphæð frá RB Leipzig og lék 24 leiki fyrir Leeds í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning