fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Fleiri djarfar myndir staðfesta orðrómana um stjörnuparið

433
Föstudaginn 18. ágúst 2023 21:30

Icardi og Wanda hafa oft tekið af sér djarfar myndir saman.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það liggur enginn vafi á því að knattspyrnumaðurinn Mauro Icardi og Wanda Nara eru tekin saman á ný eftir stormasöm sambandsslit.

Wanda og Icardi voru hætt saman eftir átta ára hjónaband og voru sambandsslitin áberandi í fjölmiðlum.

Þau eru hins vegar tekin saman á ný og birtu þau myndir af sér saman á snekkju á dögunum. Þar vekur djarft bikiní Wöndu athygli. Myndirnar má sjá hér neðar.

Hjónaband þeirra Wöndu og Icardi hefur í raun farið fram fyrir framan heimspressuna frá upphafi. Þau eru bæði skrautlegir karakterar og er aldrei lognmolla í kringum þau. Þá hafa þau oft hætt saman og byrjað saman á ný.

Fyrr í sumar fyrr í sumar birtust fréttir þess efnis að Wanda og Icardi væru tekin saman á ný og nýjar myndir staðfesta það án efa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona