fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Walcott kallar þetta gott eftir 18 ár í atvinnumennsku

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 16:30

Walcott skoraði í leiknum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 34 ára gamli, Theo Walcott hefur tekið ákvörðun um að leggja skóna á hilluna eftir mjög svo farsælan feril.

Walcott var 16 ár gamall þegar hann lék sinn fyrsta leik fyrir Southampton árið 2005.

Ári síðar gekk hann í raðir Arsenal og fór á sitt fyrsta stórmót með enska landsliðinu, ungur að árum.

Eftir góð ár hjá Arsenal var Walcott seldur til Everton þar sem hann fann ekki sitt besta form.

Walcott endaði feril sinn heima hjá Southampton en var látinn fara þegar samningur hans þar rann út í sumar.

Walcott hefur því ákveðið að hætta í fótbolta en hann lék 47 A-landsleiki fyrir England á ferli sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning